Garðrækt og samskipti
„Þetta er lífið,“ segir Sirrý sem er þarna nýorðin amma litlu Rósu Bjarkar. UMSJÓN: LÝDÍA HULD GRÍMSDÓTTIR MYNDIR: SIRRÝ ARNARDÓTTIR Sigríður Arnardóttir, eða Sirrý eins og við flest könnumst við hana, býr ásamt manni sínum, Kristjáni Franklín Magnús leikara, í fallegu timburhúsi í Litla-Skerjafirði umvafin garði sem þau hafa nostrað við síðustu 30 árin. Sirrý býr ekki aðeins yfir víðtækri reynslu í gegnum störf sín sem fjölmiðlakona, rithöfundur, kennari, fyrirlesari, framkvæmdastjóri, ráðgjafi og stjórnendaþjálfi heldur hefur einlægur áhugi á garðyrkju fylgt henni alla tíð. Í spjalli við hana fengum við að heyra meira um garðyrkjuáhugann og komumst að því að...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn