„Drifkrafturinn minn á rætur í reynslunni – höfnuninni, erfiðleikunum og áföllunum“
Lína Birgitta er farsæll fyrirtækjaeigandi, einkaþjálfari, viðskiptafræðingur og áhrifavaldur sem geislar af orku og ákveðni. Hún er þekkt fyrir heilbrigt líferni, jákvæðni og það að tala opinskátt um bæði sigra og áskoranir lífsins. En á bak við óbilandi drifkraftinn býr saga barns sem óttaðist frá unga aldri að missa móður sína, unglings sem horfði upp á föður sinn vera handtekinn fyrir fíkniefnasmygl og konu sem barðist við átröskun í rúman áratug, samhliða því að læra að lifa með ólæknandi sjúkdómi. Í einlægu samtali segir Lína frá óörygginu, sorginni og óttanum – en líka vináttunni sem bjargaði henni, ástinni sem kom...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn