Með bók í eyrum
29. ágúst 2025
Eftir Salome Friðgeirsdóttir

Ég hef allt frá unga aldri verið mikill lestrarhestur og þó ég njóti þess enn að grípa mér bók í hönd þá er ég afskaplega þakklát fyrir það að hafa aðgang að hljóðbókum í gegnum hin ýmsu smáforrit. Ég er nefnilega ein þeirra sem nýt hvert tækifæri sem gefst til að kveikja á bók og sökkva mér ofan í góða sögu; í bílnum, við húsverkin eða í göngutúrnum og í raun bara hvar sem er, hvenær sem er. Hér eru nokkrar sem ég hlustaði á í sumarfríinu og mæli heilshugar með. Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Af vef Blue...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn