„Syrgi ekki örlög mín eða áfellist neinn“
10. september 2025
Eftir Salome Friðgeirsdóttir

Það mætti halda að húmoristinn og vélstjórinn Anna K. Kristjánsdóttir hafi lifað mörgum lífum Anna K. Kristjánsdóttir segist enn naga sig í handarbökin fyrir að hafa ekki farið í prestaskólann og gerst prestur, en þegar hún var búsett í Reykjahlíð var hún kölluð Diddi prestur. Það er víst orðið löngu seint að láta þann draum rætast. Anna er önnur konan á Íslandi sem lét leiðrétta kyn sitt en sú fyrsta sem sagði opinberlega frá því og barðist lengi ein fyrir réttindum trans fólks á Íslandi. Svo ótalmargt hefur drifið á daga hennar að það mætti halda að hún hafi lifað...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn