„Úlfatíminn“ – að skapa ró á erfiðum tíma dags

Katrín Ruth Þorgeirsdóttir starfar sem ráðgjafarþroskaþjálfi og hegðunarráðgjafi. Hún vinnur jafnframt sjálfstætt sem fyrirlesari og ráðgjafi og kennir m.a. fyrir Menntafléttuna, hjá Endurmenntun Háskóla Íslands og ADHD samtökunum, þar sem hún leiðir námskeið sem tengjast hegðun og líðan barna og ungmenna. Einnig er hún skyndihjálparleiðbeinandi fyrir Rauða krossinn á Íslandi og kennari í Öryggi og björgun. Í gegnum árin hefur Katrín Ruth öðlast fjölbreytta reynslu. Hún hefur starfað á þjónustukjarna fyrir geðfatlaða til margra ára, kennt í grunnskóla, unnið í félagsmiðstöð, verið sérkennslustjóri í leikskóla og sinnt starfi ráðgjafa fyrir Barnavernd. Í öllum þessum störfum hefur hún unnið náið með...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn