Dass af San Francisco í Vesturvin

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram Þar sem Vesturvin stendur, á gamla Héðinsreitnum í Vesturbæ Reykjavíkur, hefur um árabil verið illa nýtt iðnaðarsvæði sem nú smám saman er gætt nýju lífi. Þau Katrín Eyjólfsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá Controlant, og Davíð Steinn Sigurðarson, UX/UI hönnuður, eru ein þeirra sem hafa komið sér fyrir í þessari nýju íbúðabyggð. Þau komu snemma inn í byggingarferlinu og náðu því að setja sinn eigin blæ á íbúðina sem er 125 m2, fjögurra herbergja, með glæsilegu sjávar- og fjallaútsýni. Úr bandarískri stórborg í íslenskt sjávarútsýni Katrín og Davíð eru ung, metnaðarfull hjón sem kusu að skapa sér og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn