,,Ég hef aldrei vorkennt mér fyrir að vera kona”

Hún fæddist í Miðausturlöndum en flutti sjö ára í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem hún skaut rótum og hefur unað sér vel síðan. Nadine Guðrún Yaghi var lengi vel fastagestur á skjám landsmanna þar sem hún flutti fréttir af bæði léttum og erfiðum málum líðandi stundar. Líf hennar hefur verið gefandi ferðalag þar sem ferillinn og fjölskyldan hafa fengið álíka stórt pláss í bakpokanum. Hér ræðir hún opinskátt um ástina, móðurhlutverkið, sjálfstraustið sem amma hennar og afi innrættu henni – og hvers vegna hún trúir því að ofurkraftur hvers manns liggi í eigin viðbrögðum við lífinu. Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir:...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn