Tískufrömuðurinn Giorgio Armani

Fatahönnuðurinn Giorgio Armani var þekktur fyrir stílhreina ítalska fatahönnun þar sem áhersla var lögð á einfaldleika, klassík og glæsileika. Hönnun hans var flestum kunn sem bæði tímalaus og stílhrein með „dassi“ af rómantík. Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Af vef Giorgio Armani fæddist 11. júní 1934 í Piacenza á Ítalíu og átti langan og glæstan starfsferil innan tískuheimsins. Hann byrjaði feril sinn á sjöunda áratug síðustu aldar og varð fljótt þekktur fyrir einfaldar, tiltölulega mínimalískar og stílhreinar línur í sinni hönnun. Armani skaust hratt upp á stjörnuhimininn og varð fljótlega einn af virtustu og þekktustu hönnuðum í heimi...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn