Bragðlaukarnir vita betur en bókin

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram Það var örlagarík stund þegar vinir Anetu Wozniak báðu hana að baka fyrir sig tertu í tilefni brúðkaupsafmælis. Hún er menntaður matreiðslumeistari frá Westminister Kingsway College í London en þegar hún hófst handa við tertuna small eitthvað innra með henni og ekki var aftur snúið frá bakstrinum. Aneta starfar í dag sem bakari hjá Kastalakaffi, kaffihúsi Hjálpræðishersins, og heldur úti Instagram-reikningnum @baked_in_reykjavík þar sem hún sýnir listir sínar. Þessi glaðlyndi og einstaklega listræni bakari hatar kóríander, elskar gervi-ferskjubragð og grætur í hvert sinn sem hún heyrir The Ship Song með Nick Cave. Hvernig kviknaði áhuginn...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn