Er ekkert að „geta ekki beðið eftir að lesa það“

Lesandi Vikunnar er rithöfundurinn og tónlistarmaðurinn Birkir Blær Ingólfsson sem vinnur sem þróunarstjóri hjá íslenska framleiðslufyrirtækinu ACT4. ACT4 frumsýndi þáttaröðina Reykjavik Fusion á CANNESSERIES í maí og er hún sýnd í Sjónvarpi Símans í haust. Nú er í framleiðslu sjónvarpsþáttaröðin Bless bless, Blesi í samstarfi við RÚV og ZDF, en ACT4 hefur gert samstarfssamning við eitt stærsta kvikmyndaver Evrópu, Secuoya Studios, um fjármögnun og samframleiðslu á efni sem ACT4 framleiðir. Árið 2018 hlaut Birkir Blær Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Stormsker – fólkið sem fangaði vindinn. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Í einkaeigu Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? ...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn