Margslungin bragðupplifun

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Eftir rúm fimmtán ár hjá stórfyrirtækjum hefur Charlotte Biering nú snúið sér að starfsferli sem felur í sér meiri sköpun. Charlotte, sem er þaulreyndur ráðgjafi varðandi aukinn fjölbreytileika á vinnustöðum, hefur nú einnig ákveðið að umfaðma listrænu hliðina og matarástina. Hún nýtur þess að þróa uppskriftir, blanda kokteila og halda viðburði og fær hún útrás fyrir margt af þessu í samstarfi sínu við Sigríði Soffíu eiganda Eldblóms. Charlotte telur kokteila sameina fólk og segir þá part af helgum stundum sem varðveitast í bragði. Við fengum hana til að blanda fyrir okkur þrjá kokteila sem allir...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn