Þegar kaka verðurað listaverki

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Angelika Dedukh flutti til Íslands í mars árið 2013 og hefur síðan þá skapað sér einstakan sess í bakstri og kökuskreytingum. Ástríðan kviknaði strax í æsku, þegar hún lærði fyrstu handtökin hjá nágrannakonu sem hafði starfað í bakaríi alla sína ævi. Það sem byrjaði sem leikur barns, sem heillaðist af því hvernig einföld hráefni breyttust í listaverk, hefur í dag orðið að lifandi starfi og sköpunarkrafti sem nærir bæði Angeliku sjálfa og þá sem njóta kræsinganna. Kökurnar hennar eru ekki aðeins girnilegir eftirréttir heldur líka listaverk sem ögra hugmyndum fólks um hvað hægt sé...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn