Róandi litir skapa hlýlega heild

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram Magnea Einarsdóttir, fatahönnuður og eigandi fatamerkisins MAGNEA, og Yngvi Eiríksson, verkfræðingur, búa á rótgrónum stað í Laugardalnum með þremur börnum sínum. Fyrir tæpum tveimur árum fengu þau íbúðina sína afhenta og þá hófust allsherjarframkvæmdir. Þau færðu m.a. eldhúsið inn í stofuna og fóru af stað í að móta nýtt heimili. Í dag hefur fjölskyldan komið sér vel fyrir og skapað róandi og hlýlegt heimili sem var hannað fyrir ljúfar samverustundir með þarfir allra fjölskyldumeðlima í huga. Gömul lög innblástur fyrir nýtt Þegar Magnea og Yngvi fengu afhent tóku við pælingar og niðurrif. Planið var...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn