„Í ákveðnum skilningi er ég komin heim“

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir NAFN: MATHILDE AVICEINSTAGRAM: @SPARKLES.ON.CANVASFACEBOOK: MATHILDE AVICE Listaferill hinnar frönsku Mathilde Avice hófst á Íslandi með norðurljósum sem hún sá aldrei. Eftir BA-nám í heimalandinu ferðaðist hún víða, en þegar hún kom til Íslands í stutt frí árið 2017 kolféll hún fyrir dulúð landslagsins og orkunni í samfélaginu. Nokkrum mánuðum síðar var hún flutt hingað, komin með vinnu og nýtt líf. Í dag málar hún bæði íslenskt landslag og abstrakt verk, selur þau í Kolaportinu og dreymir um vinnustofu í glerhýsi með útsýni yfir sjávarsíðu. Hvenær byrjaðirðu að mála? „Sem barn teiknaði ég eins og...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn