„Lífið, alheimurinn og allt hitt“

Ólafur Gunnar Guðlaugsson er rithöfundur og grafískur hönnuður og jafnframt lesandi Vikunnar að þessu sinni. Ólafur hefur verið iðinn við skriftir en eftir hann liggja fjölmargar barnabækur og má þar meðal annars nefna vinsæla barnabókaflokkinn sem heitir eftir aðalsöguhetjunni, Benedikt búálfi, sem einnig var gert leikrit um. Árið 2021 bar Ólafur sigur úr býtum í samkeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin með sögunni Ljósbera en hún er fyrsta bókin í bindinu í þríleiknum um Síðasta seiðskrattann. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Í einkaeigu Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Þú hittir á mig í miðju „sæ-fæ“ (vísindaskáldsögur) æði. Er akkúrat...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn