Bókajól með Skáldu
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram Bókabúðin Skálda er lítil, óháð og sjálfstæð bókabúð í Reykjavík sem opnuð var í september 2024. Þar má nálgast bæði nýjar og notaðar bækur og geta sannarlega öll fundið eitthvað við sitt hæfi. Það er einstaklega notalegt að líta við á Vesturgötunni enda iðulega heitt á könnunni og oft eitthvað um að vera á þessum huggulega samkomustað bókaorma og lestrarhesta. Við fengum Einar Björn Magnússon bóksala til að mæla með nokkrum íslenskum bókum sem tilvaldar eru í jólapakkann í ár. Frumbyrjur eftir Dag Hjartarson Frumbyrjur er ljúfsár saga sem gerist á aðfangadag í afskekktum firði. Hjónin...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn