Með klassískan kökusmekk frá mömmu
Davíð Örn Hákonarson, matreiðslumeistari, segist fyrst og fremst bara vera frekar venjulegur gæi sem elskar að borða, lúðra í sig kökum, keyra mótorhjól og lifa lífinu á lífsins forsendum. Davíð er einn af eigendum veitingastaðarins Skreið á Laugavegi og höfundur matreiðsluþáttanna Allt úr engu á Sýn og Matarboð í Sjónvarpi Símans. Hann er mikill jurta- og plöntuunnandi þó hann segi sjálfur að hann sé mögulega ekki sá besti í því að halda heimilisplöntunum á lífi. Þegar árstíðir leyfa finnst honum fátt meira róandi og heilandi en að tína villtar jurtir og kryddjurtir og nota í matargerðina og oftar en ekki...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn