Maxímalískur stíll á bleiku mæðgnaheimili
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Í rúmlega 80 fermetra íbúð í Hvassaleitinu búa þær María Guðrún Rúnarsdóttir ljósmyndari og 19 ára dóttir hennar Ísabella ásamt kisumæðgunum Kíkí og Lúsmýi. Bleikur litur hefur náð yfirráðum á heimilinu og býr það yfir huggulegri kvenorku en maxímalískur retró stíll sómir sér vel í sjarmerandi íbúðinni sem byggð var árið 1960. María fær útrás fyrir sitt myndræna eðli á heimilinu og nýtur þess að raða upp munum og listaverkum og leika sér. Við tókum hús á þeim mæðgum á sólríkum vetrardegi og drukkum í okkur bleiku orkuna sem nú var krydduð með léttri...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn