Ómissandi að skemmta börnum í aðdraganda jóla
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram Jólin eru annasamur tími hjá Felix Bergssyni og í ár er engin undantekning á. Hann mun setja upp leiksýninguna Jól á náttfötunum í Tjarnarbíói ásamt Gunnari Helgasyni, gefa út bók um Ævintýri Freyju og Frikka og stjórna Aðventugleði og Ilmandi í eldhúsinu á Rás 2, svo fátt eitt sé nefnt. Jólin eru tími uppskeru hjá Felix en ásamt því að skemmta ungum sem öldnum í aðdraganda jóla heldur hann heilög jól í faðmi fjölskyldunnar. Þar er haldið í hefðirnar, þó þær séu mishefðbundnar, og sköpunargleði fjölskyldumeðlima fær að njóta sín í botn í hinni árlegu...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn