Blúndur, kúrekastígvéli og leðurjakkar
Nú styttist í aðventuna og búðir að fyllast af glimmer-fatnaði, en tískan í vetur er einstaklega falleg, blanda af rokki og rómantískum stíl, blúndum, kúrekastígvélum og leðurjökkum sem eru aftur komnir í hátísku. Litirnir eru líka mjög fallegir, djúpsúkkulaðibrúnn og búrgúndí, og grái liturinn er líka „in“ núna ásamt svarta litnum sem er alltaf flottur með öllu. Sniðin eru að breytast, blazer-arnir eru aðsniðnari en þeir hafa verið og loðfeldir og skinn eru mjög heit í dag. Buxur eru enn með vídd en pokasnið er það nýjasta núna. Tískan er fjölbreytt og fyrir alla. Umsjón: Ragnheiður Linnet /Myndir: Aðsendar Töff...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn