Borgin mín - Einar Örn í Haag
Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar Einar Örn Magnússon er ungur tónlistarmaður með rödd og sviðssjarma sem lætur engan ósnortinn. Hann útskrifaðist með framhaldspróf á píanó úr Tónlistarskóla Garðabæjar og með framhaldspróf í djasssöng frá Tónlistarskóla FÍH, og hefur hann komið fram hér og þar við ýmis tilefni síðan. Í desember syngur hann á jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem og á tónleikunum Jólalögin hennar mömmu í Salnum í Kópavogi. Um þessar mundir er hann þó í Den Haag í Hollandi þar sem hann er í djasssöngnámi við Konunglega tónlistarháskólann. Við fengum hann til að segja okkur frá borginni. Hvenær og hvers vegna...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn