Tjáðu sig aldrei um ungmennadómstólinn eða vistheimilin
Texti: Ragnheiður Linnet Mynd: Aðsend Fröken Dúlla er heiti á bók sem kom út fyrir nokkru eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur, ljóðskáld, rithöfund og sagnfræðing, en bókin fjallar um Jóhönnu Andreu Knudsen sem ávallt var kölluð Dúlla af fjölskyldu sinni. Jóhanna er ekki nafntogaður einstaklingur en á sér engu að síður mjög forvitnilega og merka sögu því hún varð fyrsta lögreglukonan á Íslandi í seinni heimsstyrjöldinni og stjórnaði rannsókn á siðferðisástandi karla og kvenna og hafði í kjölfarið með höndum svokallað ungmennaeftirlit sem sett var á laggirnar. Titill bókar Kristínar Svövu, Fröken Dúlla, vísar í gælunafn Jóhönnu Andreu Knudsen. Nafn Jóhönnu...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn