Smákökubakstur á aðventunni
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Úr safni Það eru margar hefðir sem við höldum misfast í, í aðdraganda jóla. Ein sú rótgrónasta virðist þó vera smákökubaksturinn góði og er allur gangur á því hve margar sortir eru bakaðar (eða keyptar) fyrir jólin. En hvaðan kemur þessi hefð? Í bókinni Saga jólanna er talað um að á fyrri hluta 20. aldar virðist sem íslenskar húsmæður hafi fengið útrás fyrir sköpunargáfuna í bakstri fyrir jólin. Margt bar þar til en líklega hafði aðgengi að nýjum hráefnum á borð við krydd, mjöl og dropa eitthvað um málið að segja. Þá voru einnig komnar eldavélar...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn