Með bækur dreifðar um húsið
Birgitta Björg Guðmarsdóttir skáld er fædd árið 1998 og hennar fyrsta verk var skáldsagan Skotheld sem kom út haustið 2018. Samhliða ritstörfum hefur hún starfað við bóksölu og ýmis störf tengd textagerð, en áður hafði hún meðal annars lagt stund á dans. Birgitta hefur birt ljóð, sögubrot og þýðingar í tímaritinu Leirburði, auk þess sem hún hefur samið texta fyrir tónverk Þórðar Hallgrímssonar. Haustið 2019 þýddi hún ljóðabókina Kandsime Redelit Kaasas (Við bárum stigann), eftir eistneska skáldið Hasso Krull, sem þó er enn óútgefin og aðeins til í einu eintaki. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Í einkaeigu Hvaða bók er...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn