Katalónskur bragðheimur | Það besta sem Barselóna hefur upp á að bjóða
Sóley Björk Guðmundsdóttir ákvað að breyta rækilega til á tímum covid. Eftir stutta viðveru bæði í Þýskalandi og Noregi endaði hún í Barselóna þar sem hún sinnir sínum helstu áhugamálum af natni: sögu, mat og víni. Sóley er þjóðfræðingur, vínfræðingur og Skagfirðingur sem sómir sér vel innan um fögur og fjölbreytt vínhéruð Katalóníu. Menning og saga Barselóna er rík og þjóðfræðingurinn sjálfur gat ekki látið það liggja að kafa dýpra ofan í hvoru tveggja. Eftir vel heppnaðan greiða til kunningjakonu varð úr að Sóley stofnaði Bragð í Barselóna þar sem hún meðal annars leiðir áhugasama um borgina og kemur við...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn