Kannan sem vekur alltaf athygli
Umsjón/ Matthildur Hafliðadóttir Myndir/ Frá framleiðendum Framleiðendur Glúgg glúgg könnunnar hafa verið nokkrir en saga hennar byrjar í Englandi. Þeir fyrstu voru Thomas Forester & Son sem framleiddu margs konar postulíns-og leirmuni í bænum Staffordshire í Englandi frá árinu1870 og þar á meðal The Gurgling water jugs, könnu sem gaf frá sér hljóðið sem vísar til nafnsins. Þrátt fyrir það tengja flestir uppruna vatnskönnunnar við leirmunaverksmiðjuna Dartmouth Pottery sem fyrst framleiddi vatnskönnuí laginu eins og fiskur og lýsti könnunni sem nýjung sem vekur alltaf athygli. Glug glug kannan hefur átt sér þó nokkur nöfn. Hérlendis er hún ýmist kölluð Glúgg...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn