„Ómetanlegt að fá að taka mín fyrstu skref hér heima“
Það má með sanni segja að líf Uglu Hauksdóttur hafi verið ævintýri líkast. Hún ólst upp í Litla-Skerjafirði þar sem ímyndunaraflið fékk óhindrað að blómstra, úti í ævintýraleik með börnunum í hverfinu og heima þar sem fjölskylda hennar opnaði dyr inn í heim lista og heimspeki. Bernskuárin lögðu grunninn að þeirri sterku sköpunarþörf sem hefur fylgt henni allar götur síðan. Eftir að hafa lagt stund á nám í kvikmyndagerð við Columbia háskóla í Bandaríkjunum og tekið stór skref inn í kvikmyndaheiminn strax að útskrift lokinni hefur Ugla fest sig í sessi semeinn eftirsóttasti íslenski kvikmyndaleikstjórinn á alþjóðavettvangi. Þó hún hafi...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn