Elsta og versta afsökun í bókinni
8. apríl 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Ef til væri bók yfir afsakanir karla þegar þeir eru að reyna að draga fjöður yfir ömurlega framkomu sína við konur væri sú versta þar á blaði: „Ég er bara ekki tilbúinn í samband og vil ekki særa þig.“ Ég fékk að heyra einmitt þessa fáránlegu setningu um daginn og á mjög bágt með að fyrirgefa manninum sem bar hana fram. Við Magnús kynntumst fyrst í barnaskóla. Hann var með systur minni í bekk og ég vissi auðvitað alltaf hver hann var en þegar við tókum þátt í félagsstarfi í 9. bekk urðum við ágætir vinir. Það varð til þess...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn