Úr fjötrum
4. mars 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Ég bjó í útlöndum í mörg ár og kynntist þarlendum manni sem ég bjó lengi með. Hann var ofbeldismaður sem kom þó ekki strax í ljós. Við áttum saman eitt barn og áttum von á öðru þegar hræðilegir hlutir gerðust. Þótt ég slyppi frá manninum tók ekki endilega betra við næstu árin. Ég er yngra barn foreldra minna en það eru nærri tuttugu ár á milli mín og bróður míns. Pabbi og mamma voru ekki slæmt fólk en þau sinntu mér meira af skyldurækni en hlýju og ást. Þau langaði ekkert í annað barn. Ég kom í heiminn þegar þau...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn