Snillingur við að koma sér undan verkum
16. september 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Fyrir nokkrum árum vann ég hjá stofnun þar sem reyndi mjög á samstarf og samstöðu starfsfólksins. Líkt og algengt er í íslenskum fyrirtækjum vorum við of fá og ef takast ætti að ljúka verkefnunum urðu allir að leggja sitt af mörkum og meira til. Starfið var krefjandi en einn þáttur þess léttari eða bakvinnslan. Ein kona í hópnum var snillingur í að koma sér undan verkum og velta sínum skyldum yfir á okkur hin. Vegna þess að bakvinnslan var almennt þægilegri vinna reyndi yfirmaðurinn að skipta því á milli okkar hver færi í það. Einu sinni í viku var nauðsynlegt...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn