Listin besta sáluhjálpin

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Sarah Blee og Grímur Bjarnason Dans- og kvikmyndagerðarkonan Helena Jónsdóttir hefur verið brautryðjandi í dansmyndagerð á Íslandi og eftir hana liggja fjölmargar dansmyndir. Hún hefur getið sér góðan orðstír sem danshöfundur og kvikmyndagerðarkona, bæði hérlendis og erlendis, og margsinnis verið verðlaunuð fyrir list sína. Helena missti eiginmann sinn, Þorvald Þorsteinsson, árið 2013 og sorgarferlið hefur verið langt og strangt. Hún segir listina hafa verið sína besta sáluhjálp og hvetur fólk til að temja sér skapandi hugsun. Ástin kom óvænt inn í líf Helenu á ný eftir andlát Þorvaldar þegar hún kynntist Marcel, belgískum vídeólistamanni, sem hún...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn