„Maður þarf ekki að fara í gegnum hlutina eins og jarðýta“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hákon Davíð BjörnssonFörðun og stílisering: Sigrún Ásta Jörgensen Leikkonan Íris Tanja Flygenring ætlaði sér að verða ballettdansari en slys setti strik í reikninginn með þau framtíðarplön. Hún fann sér þó annan farveg í listinni og útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Ísland vorið 2016. Íris segist alla tíð hafa verið fljót að læra hvernig hún ætti að haga sér í ákveðnum aðstæðum enda skipti hún sjö sinnum um grunnskóla í æsku og þar af voru tveir í Bandaríkjunum. Ef til vill hafi þetta verið fyrsta þjálfunin í því að verða leikkona, þótt Íris segist ekki vita hversu gott...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn