„Maður klárar það sem maður byrjar á“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hákon Davíð BjörnssonFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi Aðalheiður Jacobsen rekur og á fyrirtækið Netparta ehf. sem sérhæfir sig í umhverfisvænni endurvinnslu bifreiða. Árið 2020 hlaut fyrirtækið verðlaun á Umhverfisdegi atvinnulífsins fyrir framtak ársins á sviði umhverfismála. Þótt greinilegt sé að Aðalheiður njóti starfs síns í botn hefur hún marga bolta á lofti. Hún á fjögur börn og þrjú barnabörn, stundar hestamennsku og útiveru og hefur m.a. keppt í rallycross þar sem hún bar sigur úr býtum. Fyrir rúmum tveimur árum flutti Aðalheiður úr dreifbýlinu og inn á Selfoss. Hún segir það hafa tekið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn