Á Bístró
19. október 2023
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Nýverið opnaði kaffihúsið Á Bístró í Elliðaárstöð en staðurinn dregur nafn sitt af Elliðaám. Að baki Á Bístró standa Andrés Bragason matreiðslu meistari og Auður Mikaelsdóttir framreiðslumeist ari en hugmyndin var að skapa fallegan og afslappaðan áfangastað þar sem gestir geta fengið mat og drykk við hæfi. Matseðillinn endur speglar umhverfið og er lagt kapp á að vinna úr árstíðabundnu íslensku hráefni. Skemmtilegt kaffihús í dásamlegu umhverfi sem gaman er að heimsækja.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn