Á Döfinni

Heilbrigði og næring - Konur eru allskonarÞann 22. nóvember mun Bókasafn Kópavogs vera með fyrirlestur um heilbrigði og næringu fyrir konurá seinni hluta ævi sinnar. Unnur Guðrún Pálsdóttir, betur þekkt sem Lukka, er lærður sjúkraþjálfariog með meistaragráðu í stjórnun frá Háskólanum í Reykjavík. Hún rekur einnig fyrirtækið Greenfit og brennur fyrir heilsu og heilbrigðum lífsstíl. Tilvalið tækifæri til að fræðast um mataræði og hreyfingu til að undirbúa líkamann, halda kjörþyngd og stjórna blóðsykri. Fyrirlesturinn hefst kl. 17:00 og er aðgangur ókeypis. Leiðsögn sérfræðings um sýninguna Zanele MuholiÞann 20. nóvember mun Listasafn Íslands vera með leiðsögn á sýningu Zanele Muholi kl....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn