„Á eftir að smakka slæmt vín frá Tékklandi“

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki Bragi Skaftason, eigandi vínbarsins Vínstúkunnar tíu sopa, er með áratugareynslu af veitinga rekstri og hefur því næmt auga fyrir straumum og stefnum í mat og drykk. Hann segir þekking una vera meiri í takt við opnun fleiri vínbara og aukinnar vínmenningar. Gosflöskutappinn gæti rutt korktappanum út úr vínheiminum. Bragi segir að framleiðandinn og staðurinn ráði oftar bragðinu heldur en þrúgan og mælir Bragi með því að prófa sig áfram í vínum í góðra vina hópi. „Hrifnastur er ég af gosflöskutappanum. Vín með slíkan tappa virðast ekki skemmast.“ Hvaða stefnur og straumar voru ríkjandi í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn