„Á meðan önnur okkar hefur fengið tækifæri til þess að elta draumana sína hefur hin ekki verið eins lánsöm“

Leikkonan Þórey Birgis útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2018 og hefur komið víða við síðan þá. Mest hefur hún unnið hjá Þjóðleikhúsinu eftir útskrift en einnig hjá Leikfélagi Akureyrar og í ýmsum sjálfstæðum sýningum. Um þessar mundir leikur hún í einleik í Tjarnarbíó sem heitir Ífigenía í Ásbrú og hefur hlotið verðskuldað lof gagnrýnenda. Við hittum Þóreyju í Tjarnarbíó og spurðum hana út í sýninguna, lífið og leiklistina. Umsjón: Steinunn JónsdóttirMyndir: Eva Schram „Ég held að ég hafi alltaf meira og minna vitað það að ég vildi verða leikkona,“ segir Þórey þegar hún er spurð út í það hvenær leiklistaráhuginn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn