Á náttborðinu

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Úti, eftir Ragnar Jónasson er spennandi og vel unnin sakamálasaga. Að þessu sinni fylgjum við fjórum æskuvinum upp á hálendi Íslands á rjúpnaveiðar. Óvænt skellur á vitlaust veður og þau þurfa að treysta á ratvísi leiðsögumannsins í hópnum. Honum tekst að leiða þau að fjallaskála sem þau þurfa að brjótast inn í og þar bíður þeirra óvænt sjón. Menn sem elska menn eftir Hauk Ingvarsson er vel unnin og falleg ljóðabók. Hann veltir fyrir sér hlutskipti karlmanna í gegnum tíðina. Sigrum þeirra og sorgum en ekki síður tengslum þeirra við eigið sjálf, aðra og náttúruna. Hér úir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn