Á náttborðinu

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Stórfiskur eftir Friðgeir Einarsson segir frá hönnuðnum Frans sem býr í Þýskalandi ásamt konu sinni og barni. Hann glímir við dularfullan doða og máttleysi í útlimum og getur þess vegna lítið unnið. Þegar honum býðst að hanna nýtt lógó fyrir sjávarútvegsfyrirtæki ákveður hann að skjótast heim og fá læknishjálp í leiðinni. Fín saga og bráðfyndin á köflum. Rósa eftir Guðrúnu Sæmundsen er veluppbyggður og spennandi sálfræðitryllir. Hér er lesandinn leiddur áfram um völundarhús huga söguhetjunnar og það er ekki alltaf auðvelt að greina á milli hvað er raunverulegt og hvað ekki. Í forgrunni áfall og afleiðingar þess...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn