Á náttborðinu

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Jól á eyjahótelinu eftir Jenny Colgan heldur fyllilega gildi sínu þótt jólin séu búin. Þetta er yndisleg ástarsaga um Floru MacKenzie, ekkju sem rekur kaffihús og sinnir ungu barni sínu. Hún á erfitt með að finna lífi sínu tilgang að nýju eftir missinn en þegar hún ákveður að standsetja hótelið, sem maður hennar lét eftir sig, með hjálp bróður síns, breytist margt. Piltur og stúlka eftir Jón Thoroddsen og Maður og kona eftir sama höfund eru frábærlega vel skrifaðar og skemmtilegar bækur. Þetta er íslensk klassík eins og hún gerist best og stenst fyllilega samanburð við það...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn