Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Á náttborðinu

Á náttborðinu

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Elsku sólir eftir Ásu Marín er flottur sumarsmellur. Það er að verða árlegur viðburður að frá henni komi þessi skemmtilega blanda af ferða- og skáldsögu í vorbyrjun. Tvær systur fá tölvupóst frá dauðvona móður sinni. Þær leggja af stað til hennar þar sem hún býr á Spáni og bjóða gamalli vinkonu móðurinnar með. En ferðin reynist flóknari en þær bjuggust við. Næturverk eftir Sjón er dásamleg ljóðabók. Eiginlega skortir orð til að lýsa henni því þessi algengustu hljóma ofnotuð og hversdagsleg gagnvart þessu fallega myndmáli, djúpu tilfinningum á stundum og hvernig orðum og andstæðum er teflt saman...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna