Á náttborðinu

Texti: Steingerður Steinarsdóttir The Night Hawks eftir Elly Griffiths er fínasta glæpasaga. Dr. Ruth Galloway er fornleifafræðingur sem býr og starfar við ströndina í Norfolk á Englandi. Hún er kölluð til þegar hópur áhugamanna við fornleifaleit gengur fram á lík af manni og í leiðinni forna beinagrind. Það er þó nútímamálið sem heldur athygli allra. Greppibarnið eftir Juliu Donaldsen með myndum eftir Alex Scheffler er bráðskemmtileg og fjörlega skrifuð barnabók. Stíllinn skilar sér mjög vel, enda er það snillingurinn Þórarinn Eldjárn sem þýðir. Greppibarninu er bannað að fara inn í skóginn en vegna þess að það óttast ekkert óhlýðnast það...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn