Á náttborðinu

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Í svartnættinu miðju skín ljós – ljóðaviðtöl eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur er frábær ljóðabók. Eyrún tók viðtöl við fólk og vann síðan ljóð um atvik er það sagði henni frá og endurskapaði tilfinningar þess og upplifanir á ljóðrænan hátt. Hún dregur upp svo áhrifamiklar og sterkar myndir og gerir þetta svo fallega að það er ekki laust við að stundum súrni manni í augum. Óskilamunir eftir Evu Rún Snorradóttur er áhugaverð skáldsaga. Hér er verið að brjóta upp hefðbundin form og segja sögu á nýstárlegan hátt. Sumir kaflarnir eru meira eins og smásögur en hluti af skáldsögu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn