Á óskalista fjallagarpsins

María Cristína Kristmanns er skvísa með algert blæti fyrir náttúru og tindum en fjallgönguáhuginn kviknaði fyrir um fimm árum síðan þegar hún áttaði sig á því að hún væri lítið búin að skoða landið sitt. María starfar sem aðstoðarkona framkvæmdastjóra snyrtivöru hjá Artica, stundar nám í hagfræði við Háskóla Íslands og gengur fjöll í frítíma sínum. Við spurðum hana aðeins út í gönguáhugann og fengum hana til þess að taka saman óskalistann sinn. Hvenær kviknaði fjallgönguáhuginn? „Ég hef svo sem alltaf verið mikið fyrir náttúruna og eytt ótalmörgum stundum með afa mínum í bústaðnum þeirra ömmu í Hvalfirðinum en fór...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn