Á óskalistanum

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Eva Schram Salka Sól Eyfeld er að eigin sögn mikið vor í sér en hún kann samt mjög vel við veturinn. Þegar kólnar nýtur hún þess að hjúfra um sig heima fyrir, klæða sig í hlýja sokka, kveikja á kertum og elda góðan mat. Það er þó aldrei lognmolla í kringum Sölku og alltaf nóg að gera, hvort sem er í tónlistinni, prjónaskap, útvarpi eða öðru. Hún sendi nýverið frá sér þriðju smáskífuna af sinni fyrstu sólóplötu, lag sem heitir því fallega nafni „Af gulli gerð“. Hvernig leggst veturinn í þig? „Ég er spennt fyrir vetrinum...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn