Á óskalistanum hjá Þórunni Ívars
Þórunn Ívarsdóttir er algjört haust en hún á afmæli í september og er 35 ára meyja. Hún elskar rútínuna sem haustið færir og horfir á það sem ákveðið upphaf. Þægindi eru alltaf í fyrirrúmi hjá henni og því er hún í víðum buxum við strigaskó 99% af tímanum. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Aðsend Hvað er það besta við haustið í þínum huga? „Ég elska, þegar það fer að kólna, að vinna meira með lög í klæðnaði. Góða þykka peysu við flottan jakka eða kápu og hlýjan trefil. Smá silki á móti einhverju grófara úr ull finnst mér skemmtilegt samspil.“ Er eitthvað...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn