Á röngum stað á röngum tíma
3. febrúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Ég var á leiðinni að norðan til Reykjavíkur og stoppaði á leiðinni í Staðarskála. Þar hitti ég óvænt eiginmann vinkonu minnar. Mér fannst hann haga sér skringilega en ákvað samt að draga engar ályktanir, heldur bíða átekta, ég vildi að minnsta kosti ekki særa vinkonu mína með getgátum um eitthvað sem væri kannski ekki rétt. Ég hafði þekkt Beggu í nokkur ár, við kynntumst þegar við unnum saman á leikskóla en vinskapurinn hélst eftir að ég hætti þar. Ég flutti í þennan bæ á sínum tíma eftir erfiðan skilnað til að skapa mér nýtt líf með ungri dóttur minni. Begga...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn