Ábyrg fjölmiðlaumræða mikilvæg fyrir öryggismenningu

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Hákon Davíð Björnsson Steinunn Þórðardóttir er formaður Læknafélags Íslands og önnur konan til að gegna því starfi. Hún segir starf lækna líklega aldrei hafa verið jafnflókið og krefjandi og nú, þar komi til væntingar almennings um skjótvirkar lausnir en á sama tíma sé starfsumhverfi lækna gríðarlega erfitt vegna manneklu. Við þetta bætist að umræða í fjölmiðlum sé oft óvægin og einhliða sem skapi óöryggi hjá almenningi og heilbrigðisstarfsfólki. Steinunn er fædd og uppalin í Fossvoginum í Reykjavík. Æskuheimilið var menningarheimili þar sem myndlist, tónlist og saga voru í öndvegi og hún lærði sjálf á píanó í tíu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn