Ábyrg fjölmiðlaumræða mikilvæg fyrir öryggismenningu

Steinunn Þórðardóttir er formaður Læknafélags Íslands og önnur konan til að gegna því starfi. Hún segir starf lækna líklega aldrei hafa verið jafnflókið og krefjandi og nú, þar komi til væntingar almennings um skjótvirkar lausnir en á sama tíma sé starfsumhverfi lækna gríðarlega erfitt vegna manneklu. Við þetta bætist að umræða í fjölmiðlum sé oft óvægin og einhliða sem skapi óöryggi hjá almenningi og heilbrigðisstarfsfólki.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.