Ábyrgir yfirmenn og góðir stjórnendur

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Núorðið þykir sjálfsagt að fólki líði vel í vinnunni. Það er meðal verkefna yfirmanna að tryggja að svo sé. Þeir eiga að sjá til að þess að öryggi starfsfólks sé tryggt, að góð vinnuaðstaða sé tryggð og vinnuandinn sé eins og best verður á kosið. Segja má að gamla máltækið; eftir höfðinu dansa limirnir, eigi hér vel við því ef fólki líður almennt illa á vinnustað má yfirleitt rekja það til gerða eða afskiptaleysis yfirmanns. Það er ekki langt síðan að hlutverk yfirmanna á vinnustöðum var fyrst og fremst talið vera að keyra áfram afköst. Sumir gerðu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn